2-0 fyrir Dani
Danir eru komnir í 2-0 gegn Íslendingum eftir 33 mínútur á Laugardalsvelli. Það var Jon Dahl Tomasson sem skoraði markið eftir snarpa skyndisókn danska liðsins, en skömmu áður hafði Eiður Smári Guðjohnsen fengið dauðafæri á hinum enda vallarins.
Mest lesið



„Æfingu morgundagsins er aflýst“
Enski boltinn







Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn
Enski boltinn