Alfreð hafði sigur gegn sínum gömlu félögum 2. september 2006 21:03 Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Gummersbach lögðu fyrrum félaga hans í Magdeburg í dag og sagðist Alfreð stoltur af frammistöðu sinna manna, en þeirra bíður erfitt verkefni á miðvikudag á útivelli gegn Kiel mynd/pjetur Fjögur lið eru enn taplaus í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í þriðju umferðinni. Átta leikir voru á dagskrá deildarkeppninnar í dag og þar voru Íslendingarnir áberandi eins og venjulega. Grosswallstadt vann góðan útisigur á Melsungen á útivelli 25-20. Einar Hólmgeirsson skoraði 5 mörk fyrir Grosswallstadt og Alexander Petersson skoraði 4 mörk. Gummersbach lagði Magdeburg 31-26. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Gummersbach með 7 mörk og Róbert Gunnarsson skoraði 2 mörk. Alfreð Gíslason vann þar með góðan sigur á sínum gömlu félögum í Magdeburg. Lærisveinar Viggós Sigurðssonar í Flensburg unnu sinn þriðja sigur í röð þegar þeir lögðu Lubbecke 34-28 á útivelli. Þórir Ólafsson skoraði 2 mörk fyrir Lubbecke. Kronau Östringen lagði Wilhelmshavener 33-30 á heimavelli. Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk fyrir Wilhelmshavener. Lemgo burstaði nýliða Hildesheim 34-20. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo og Logi Geirsson skoraði 3 mörk. Göppingen vann auðveldan sigur á Dusseldorf 33-19 þar sem Jaliesky Garcia Padron skoraði 4 mörk fyrir Göppingen. Nordhorn vann sigur á botnliði Minden 32-25 þar sem Einar Örn Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Minden og Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk. Loks vann Hamburg sigur á Balingen 33-25. Á morgun eigast svo Kiel og Wetzlar við í lokaleik umferðarinnar. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Fjögur lið eru enn taplaus í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í þriðju umferðinni. Átta leikir voru á dagskrá deildarkeppninnar í dag og þar voru Íslendingarnir áberandi eins og venjulega. Grosswallstadt vann góðan útisigur á Melsungen á útivelli 25-20. Einar Hólmgeirsson skoraði 5 mörk fyrir Grosswallstadt og Alexander Petersson skoraði 4 mörk. Gummersbach lagði Magdeburg 31-26. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Gummersbach með 7 mörk og Róbert Gunnarsson skoraði 2 mörk. Alfreð Gíslason vann þar með góðan sigur á sínum gömlu félögum í Magdeburg. Lærisveinar Viggós Sigurðssonar í Flensburg unnu sinn þriðja sigur í röð þegar þeir lögðu Lubbecke 34-28 á útivelli. Þórir Ólafsson skoraði 2 mörk fyrir Lubbecke. Kronau Östringen lagði Wilhelmshavener 33-30 á heimavelli. Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk fyrir Wilhelmshavener. Lemgo burstaði nýliða Hildesheim 34-20. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo og Logi Geirsson skoraði 3 mörk. Göppingen vann auðveldan sigur á Dusseldorf 33-19 þar sem Jaliesky Garcia Padron skoraði 4 mörk fyrir Göppingen. Nordhorn vann sigur á botnliði Minden 32-25 þar sem Einar Örn Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Minden og Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk. Loks vann Hamburg sigur á Balingen 33-25. Á morgun eigast svo Kiel og Wetzlar við í lokaleik umferðarinnar.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti