Alfreð hafði sigur gegn sínum gömlu félögum 2. september 2006 21:03 Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Gummersbach lögðu fyrrum félaga hans í Magdeburg í dag og sagðist Alfreð stoltur af frammistöðu sinna manna, en þeirra bíður erfitt verkefni á miðvikudag á útivelli gegn Kiel mynd/pjetur Fjögur lið eru enn taplaus í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í þriðju umferðinni. Átta leikir voru á dagskrá deildarkeppninnar í dag og þar voru Íslendingarnir áberandi eins og venjulega. Grosswallstadt vann góðan útisigur á Melsungen á útivelli 25-20. Einar Hólmgeirsson skoraði 5 mörk fyrir Grosswallstadt og Alexander Petersson skoraði 4 mörk. Gummersbach lagði Magdeburg 31-26. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Gummersbach með 7 mörk og Róbert Gunnarsson skoraði 2 mörk. Alfreð Gíslason vann þar með góðan sigur á sínum gömlu félögum í Magdeburg. Lærisveinar Viggós Sigurðssonar í Flensburg unnu sinn þriðja sigur í röð þegar þeir lögðu Lubbecke 34-28 á útivelli. Þórir Ólafsson skoraði 2 mörk fyrir Lubbecke. Kronau Östringen lagði Wilhelmshavener 33-30 á heimavelli. Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk fyrir Wilhelmshavener. Lemgo burstaði nýliða Hildesheim 34-20. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo og Logi Geirsson skoraði 3 mörk. Göppingen vann auðveldan sigur á Dusseldorf 33-19 þar sem Jaliesky Garcia Padron skoraði 4 mörk fyrir Göppingen. Nordhorn vann sigur á botnliði Minden 32-25 þar sem Einar Örn Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Minden og Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk. Loks vann Hamburg sigur á Balingen 33-25. Á morgun eigast svo Kiel og Wetzlar við í lokaleik umferðarinnar. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Fjögur lið eru enn taplaus í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í þriðju umferðinni. Átta leikir voru á dagskrá deildarkeppninnar í dag og þar voru Íslendingarnir áberandi eins og venjulega. Grosswallstadt vann góðan útisigur á Melsungen á útivelli 25-20. Einar Hólmgeirsson skoraði 5 mörk fyrir Grosswallstadt og Alexander Petersson skoraði 4 mörk. Gummersbach lagði Magdeburg 31-26. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Gummersbach með 7 mörk og Róbert Gunnarsson skoraði 2 mörk. Alfreð Gíslason vann þar með góðan sigur á sínum gömlu félögum í Magdeburg. Lærisveinar Viggós Sigurðssonar í Flensburg unnu sinn þriðja sigur í röð þegar þeir lögðu Lubbecke 34-28 á útivelli. Þórir Ólafsson skoraði 2 mörk fyrir Lubbecke. Kronau Östringen lagði Wilhelmshavener 33-30 á heimavelli. Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk fyrir Wilhelmshavener. Lemgo burstaði nýliða Hildesheim 34-20. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo og Logi Geirsson skoraði 3 mörk. Göppingen vann auðveldan sigur á Dusseldorf 33-19 þar sem Jaliesky Garcia Padron skoraði 4 mörk fyrir Göppingen. Nordhorn vann sigur á botnliði Minden 32-25 þar sem Einar Örn Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Minden og Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk. Loks vann Hamburg sigur á Balingen 33-25. Á morgun eigast svo Kiel og Wetzlar við í lokaleik umferðarinnar.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira