Íslendingar komnir yfir
Íslenska landsliðið hefur náð 1-0 forystu gegn Norður-Írum í leik liðanna í undankeppni EM sem fram fer í Belfast. Það var Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem skoraði mark íslenska liðsins í fyrstu sókn þess í leiknum á 13. mínútu eftir sendingu frá Brynjari Birni Gunnarssyni.
Mest lesið

Guardiola hótar að hætta
Enski boltinn



Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika
Íslenski boltinn


Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd
Fótbolti




„Manchester er heima“
Enski boltinn