Tevez og Mascherano í liði Argentínu 31. ágúst 2006 17:08 Brassar verða í beinni á Sýn á sunnudag og þriðjudag AFP West Ham leikmennirnir Carlos Teves og Javier Mascherano eru í landsliðshópi Argentínumanna sem mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á Emirates Stadium í London á sunnudag. Brassar mæta einnig með sterkt lið til leiks um helgina og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 15:00. Brasilíumenn verða með þá Ronaldinho, Robinho og Kaka í liði sínu svo einhverjir séu nefndir, en þetta verður fyrsti leikur argentínska liðsins undir stjórn Alfio Basile landsliðsþjálfara. Brassar eru líka með nýjan þjálfara, Dunga, en hann stýrði liðinu gegn Norðmönnum á dögunum. Þetta verður í 88. sinn sem þessi knattspyrnustórveldi mætast á knattspyrnuvellinum og ekki er annað hægt að segja en að einvígi þeirra hafi verið jöfn í gegn um tíðina, því hvort lið hefur unnið 33 leiki í þessum viðureignum. Uppselt er á leikinn á Emirates á sunnudag, en Brasilíumenn mæta svo liði Wales í æfingaleik á White Hart Lane á þriðjudaginn og sá leikur verður líka í beinni á Sýn. Hér fyrir neðan gefur að líta landsliðshópa Brasilíu og Argentínu: Hópur Brasilíu: Markverðir: Gomes (PSV Eindhoven), Fabio (Cruzeiro) Varnarmenn: Cicinho (Real Madrid), Maicon (Inter Milan), Marcelo (Fluminense), Gilberto (Hertha Berlin), Luisao (Benfica), Alex (PSV Eindhoven), Lucio (Bayern Munich), Juan (Bayer Leverkusen) Miðjumenn: Gilberto Silva (Arsenal), Edmilson (Barcelona), Dudu Cearense (CSKA Moscow), Kaka (AC Milan), Ronaldinho (Barcelona), Elano (Shakhtar Donetsk), Julio Baptista (Real Madrid) Framherjar: Robinho (Real Madrid), Fred (Olympique Lyon, Vagner Love (CSKA Moscow), Rafael Sobis (Internacional), Daniel Carvalho (CSKA Moscow) Hópur Argentínu: Markverðir: Roberto Abbondanzieri (Getafe), Leo Franco (Atletico Madrid) Varnarmenn: Leonardo Ponzio (Real Zaragoza), Fabricio Coloccini (Deportivo Coruna), Gabriel Milito (Real Zaragoza), Walter Samuel (Inter Milan), Clemente Rodriguez (Spartak Moscow), Fabricio Fuentes (Atlas) Miðjumenn: Javier Mascherano (West Ham), Pablo Zabaleta (Espanyol), Maxi Rodriguez (Atletico Madrid), Juan Roman Riquelme, Leandro Somoza (both Villarreal), Luis Gonzalez (Porto), Federico Insua (Borussia Moenchengladbach) Framherjar: Lionel Messi (Barcelona), Carlos Tevez (West Ham), Sergio Aguero (Atletico Madrid), Daniel Bilos (St Etienne), Cesar Delgado (Cruz Azul), Javier Saviola (Barcelona) Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
West Ham leikmennirnir Carlos Teves og Javier Mascherano eru í landsliðshópi Argentínumanna sem mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á Emirates Stadium í London á sunnudag. Brassar mæta einnig með sterkt lið til leiks um helgina og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 15:00. Brasilíumenn verða með þá Ronaldinho, Robinho og Kaka í liði sínu svo einhverjir séu nefndir, en þetta verður fyrsti leikur argentínska liðsins undir stjórn Alfio Basile landsliðsþjálfara. Brassar eru líka með nýjan þjálfara, Dunga, en hann stýrði liðinu gegn Norðmönnum á dögunum. Þetta verður í 88. sinn sem þessi knattspyrnustórveldi mætast á knattspyrnuvellinum og ekki er annað hægt að segja en að einvígi þeirra hafi verið jöfn í gegn um tíðina, því hvort lið hefur unnið 33 leiki í þessum viðureignum. Uppselt er á leikinn á Emirates á sunnudag, en Brasilíumenn mæta svo liði Wales í æfingaleik á White Hart Lane á þriðjudaginn og sá leikur verður líka í beinni á Sýn. Hér fyrir neðan gefur að líta landsliðshópa Brasilíu og Argentínu: Hópur Brasilíu: Markverðir: Gomes (PSV Eindhoven), Fabio (Cruzeiro) Varnarmenn: Cicinho (Real Madrid), Maicon (Inter Milan), Marcelo (Fluminense), Gilberto (Hertha Berlin), Luisao (Benfica), Alex (PSV Eindhoven), Lucio (Bayern Munich), Juan (Bayer Leverkusen) Miðjumenn: Gilberto Silva (Arsenal), Edmilson (Barcelona), Dudu Cearense (CSKA Moscow), Kaka (AC Milan), Ronaldinho (Barcelona), Elano (Shakhtar Donetsk), Julio Baptista (Real Madrid) Framherjar: Robinho (Real Madrid), Fred (Olympique Lyon, Vagner Love (CSKA Moscow), Rafael Sobis (Internacional), Daniel Carvalho (CSKA Moscow) Hópur Argentínu: Markverðir: Roberto Abbondanzieri (Getafe), Leo Franco (Atletico Madrid) Varnarmenn: Leonardo Ponzio (Real Zaragoza), Fabricio Coloccini (Deportivo Coruna), Gabriel Milito (Real Zaragoza), Walter Samuel (Inter Milan), Clemente Rodriguez (Spartak Moscow), Fabricio Fuentes (Atlas) Miðjumenn: Javier Mascherano (West Ham), Pablo Zabaleta (Espanyol), Maxi Rodriguez (Atletico Madrid), Juan Roman Riquelme, Leandro Somoza (both Villarreal), Luis Gonzalez (Porto), Federico Insua (Borussia Moenchengladbach) Framherjar: Lionel Messi (Barcelona), Carlos Tevez (West Ham), Sergio Aguero (Atletico Madrid), Daniel Bilos (St Etienne), Cesar Delgado (Cruz Azul), Javier Saviola (Barcelona)
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira