Tottenham mætir Slavia Prag 25. ágúst 2006 12:44 Tottenham mætir Slavia Prag í Evrópukeppni félagsliða NordicPhotos/GettyImages Í dag var dregið í næstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, en sigurvegarar í næstu umferð tryggja sér sæti í riðlakeppninni. Tottenham, sem tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í nokkur ár, mætir tékkneska liðinu Slavia Prag. Newcastle mætir FC Tallin frá Eistlandi, Rangers mæta norska liðinu Molde og West Ham mætir ítalska liðinu Palermo frá Sikiley. Leikið verður heima og heiman og fara leikirnir í fyrstu umferðinni fram 14. og 28. september. 40 lið tryggja sér eftir það sæti í riðlakeppni og þrjú efstu liðin í riðlunum fara svo í pott ásamt 8 liðum sem koma inn eftir að hafa fallið úr meistaradeildinni og eftir það verður keppt með úrsláttarfyrirkomulagi. Hér fyrir neðan gefur að líta dráttinn í heild sinni: Chornomorets v Hapoel Tel-Aviv Braga v Chievo Levadia Tallin v Newcastle Molde v Rangers Standard Liege v Celta Vigo Maccabi Haifa v Liteks Lovetch Derry City v PSG Hertha Berlin v Odense BK Legia Warsaw v Austria Magna Panathinaikos v Metallurg Zaporizhzhya Lokomotiv Moscow v Zulte-Wargerem Sparta Prague v Hearts Fenerbahce v Randers FC SV Red Bull Salzburg v Blackburn Schalke 04 v AS Nancy Ethnikos Achnas v Lens Liberec v Crvena Zvezda AZ v Kayserispor Rubin Kazan v Parma Brondby v Eitracht Frankfurt Atromitos v Sevilla Besiktas v CSKA Sofia Vitoria Setubal v Heerenveen Marseille v Mlada Boleslav Atvidabergs FF v Grasshopers Rapid Bucuresti v Nacional Trabzonspor v Osasuna Basle v Rabotnicki Kometal West Ham v Palermo Feyenoord v Lokomotiv Sofia SCP Ruzomberok v Club Brugge FC Sion v Bayer Leverkusen Partizan Belgrade v FC Groningen FC Xanthi v Dinamo Bucuresti Slavia Prague v Tottenham IK Start v Ajax Artmedia Bratislava v Espanyol Wisla Krakow v Iraklis Livorno v FC Superfund Dinamo Zagreb v Auxerre Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira
Í dag var dregið í næstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, en sigurvegarar í næstu umferð tryggja sér sæti í riðlakeppninni. Tottenham, sem tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í nokkur ár, mætir tékkneska liðinu Slavia Prag. Newcastle mætir FC Tallin frá Eistlandi, Rangers mæta norska liðinu Molde og West Ham mætir ítalska liðinu Palermo frá Sikiley. Leikið verður heima og heiman og fara leikirnir í fyrstu umferðinni fram 14. og 28. september. 40 lið tryggja sér eftir það sæti í riðlakeppni og þrjú efstu liðin í riðlunum fara svo í pott ásamt 8 liðum sem koma inn eftir að hafa fallið úr meistaradeildinni og eftir það verður keppt með úrsláttarfyrirkomulagi. Hér fyrir neðan gefur að líta dráttinn í heild sinni: Chornomorets v Hapoel Tel-Aviv Braga v Chievo Levadia Tallin v Newcastle Molde v Rangers Standard Liege v Celta Vigo Maccabi Haifa v Liteks Lovetch Derry City v PSG Hertha Berlin v Odense BK Legia Warsaw v Austria Magna Panathinaikos v Metallurg Zaporizhzhya Lokomotiv Moscow v Zulte-Wargerem Sparta Prague v Hearts Fenerbahce v Randers FC SV Red Bull Salzburg v Blackburn Schalke 04 v AS Nancy Ethnikos Achnas v Lens Liberec v Crvena Zvezda AZ v Kayserispor Rubin Kazan v Parma Brondby v Eitracht Frankfurt Atromitos v Sevilla Besiktas v CSKA Sofia Vitoria Setubal v Heerenveen Marseille v Mlada Boleslav Atvidabergs FF v Grasshopers Rapid Bucuresti v Nacional Trabzonspor v Osasuna Basle v Rabotnicki Kometal West Ham v Palermo Feyenoord v Lokomotiv Sofia SCP Ruzomberok v Club Brugge FC Sion v Bayer Leverkusen Partizan Belgrade v FC Groningen FC Xanthi v Dinamo Bucuresti Slavia Prague v Tottenham IK Start v Ajax Artmedia Bratislava v Espanyol Wisla Krakow v Iraklis Livorno v FC Superfund Dinamo Zagreb v Auxerre
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira