FIFA rannsakar nasistakveðjur Króata 18. ágúst 2006 20:30 Það var heitt í kolunum í áhorfendastæðunum á leik Ítala og Króata á dögunum NordicPhotos/GettyImages Króatíska knattspyrnusambandið hefur þurft að svara til saka fyrir hönd stuðningsmanna landsliðsins sem voru með nasistaáróður á vináttuleik Króata og Ítala á dögunum. Hegðun stuðningsmannanna er litin mjög alvarlegum augum hjá FIFA og gætu króatar átt yfir höfði sér harðar refsingar vegna þessa. Forseti króatíska knattspyrnusambandsins fordæmdi hegðun stuðningsmanna þessara og sagði þá ekki standa fyrir stuðningsmenn króatíska landsliðsins, heldur einstaklinga sem kærðu sig kollóta um annað en sjálfa sig. Hópurinn sem stóð fyrir þessari ósmekklegu athöfn ku vera stuðningsmenn knattspyrnuliðsins FC Rijeka, sem kalla sig Armada, og hafa játað að hafa myndað svastiku í stúkunni og að heilsa stuðningsmönnum ítalska liðsins með nasistakveðjum. Króatarnir sögðust aðeins hafa verið að bregðast við ögrunum Ítala í stúkunni sem flaggað hefðu júgóslavneska fánanum og kommúnistatáknum. Þess má að lokum geta að Króatar höfðu 2-0 sigur í leiknum, en ítalska liðið var að engu skipað leikmönnum sem urðu heimsmeistarar í Þýskalandi í sumar. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Sjá meira
Króatíska knattspyrnusambandið hefur þurft að svara til saka fyrir hönd stuðningsmanna landsliðsins sem voru með nasistaáróður á vináttuleik Króata og Ítala á dögunum. Hegðun stuðningsmannanna er litin mjög alvarlegum augum hjá FIFA og gætu króatar átt yfir höfði sér harðar refsingar vegna þessa. Forseti króatíska knattspyrnusambandsins fordæmdi hegðun stuðningsmanna þessara og sagði þá ekki standa fyrir stuðningsmenn króatíska landsliðsins, heldur einstaklinga sem kærðu sig kollóta um annað en sjálfa sig. Hópurinn sem stóð fyrir þessari ósmekklegu athöfn ku vera stuðningsmenn knattspyrnuliðsins FC Rijeka, sem kalla sig Armada, og hafa játað að hafa myndað svastiku í stúkunni og að heilsa stuðningsmönnum ítalska liðsins með nasistakveðjum. Króatarnir sögðust aðeins hafa verið að bregðast við ögrunum Ítala í stúkunni sem flaggað hefðu júgóslavneska fánanum og kommúnistatáknum. Þess má að lokum geta að Króatar höfðu 2-0 sigur í leiknum, en ítalska liðið var að engu skipað leikmönnum sem urðu heimsmeistarar í Þýskalandi í sumar.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Sjá meira