
Sport
Englendingar að bursta Grikki
Englendingar eru í góðum málum í æfingaleik sínum við Grikki á Old Trafford, en enska liðið hefur 4-0 forystu þegar flautað hefur verið til leikhlés. John Terry og Frank Lampard komu enska liðinu í 2-0 og síðan hefur hinn leggjalangi Peter Crouch bætt við tveimur mörkum gegn arfaslökum Evrópumeisturunum.
Mest lesið



Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn



Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn


