Slæm vika hjá van der Meyde 15. ágúst 2006 22:15 Andy van der Meyde á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir NordicPhotos/GettyImages Andy van der Meyde, leikmaður Everton, hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu, en brotist var inn í íbúð kappans um helgina. Fjölda verðmætra muna var stolið í innbrotinu, meira að segja hundinum hans Mac. Leikmaðurinn hafði skömmu áður verið sektaður af forráðamönnum félagsins fyrir að brjóta reglur liðsins um útivistartíma fyrir leik, en van der Meyde bar því við að hann hefði fallið í yfirlið á heimili sínu eftir að efni hefði verið laumað í drykk hans á skemmtistað í Liverpool. Um helgina var svo brotist inn á heimili hans á meðan hann var að spila og öllu steini léttara stolið. Tveir bílar í eigu leikmannsins voru numdir á brott, átta Rolex-úr og þá var hundi hans Mac stolið, en hann er af tegundinni Bordeux sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Turner and Hooch á níunda áratugnum. Þjófarnir höfðu á brott með sér síma knattspyrnumannsins og notuðu hann til að hringja í vini hans og heimtuðu 5000 punda lausnargjald fyrir hvuttann. Bílarnir tveir sem stolið var voru af gerðinni Mini Cooper og Ferrari og eru þeir komnir í leitirnar, en hundurinn góði er enn ekki kominn í leitirnar ef marka má frétt úr breska blaðinu Guardian. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Andy van der Meyde, leikmaður Everton, hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu, en brotist var inn í íbúð kappans um helgina. Fjölda verðmætra muna var stolið í innbrotinu, meira að segja hundinum hans Mac. Leikmaðurinn hafði skömmu áður verið sektaður af forráðamönnum félagsins fyrir að brjóta reglur liðsins um útivistartíma fyrir leik, en van der Meyde bar því við að hann hefði fallið í yfirlið á heimili sínu eftir að efni hefði verið laumað í drykk hans á skemmtistað í Liverpool. Um helgina var svo brotist inn á heimili hans á meðan hann var að spila og öllu steini léttara stolið. Tveir bílar í eigu leikmannsins voru numdir á brott, átta Rolex-úr og þá var hundi hans Mac stolið, en hann er af tegundinni Bordeux sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Turner and Hooch á níunda áratugnum. Þjófarnir höfðu á brott með sér síma knattspyrnumannsins og notuðu hann til að hringja í vini hans og heimtuðu 5000 punda lausnargjald fyrir hvuttann. Bílarnir tveir sem stolið var voru af gerðinni Mini Cooper og Ferrari og eru þeir komnir í leitirnar, en hundurinn góði er enn ekki kominn í leitirnar ef marka má frétt úr breska blaðinu Guardian.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira