Liverpool með bestan árangur allra liða 24. júlí 2006 17:54 Hér má sjá þá Ronnie Rosenthal, Ian Rush, Ronnie Whelan, Alan Hansen og John Barnes hjá Liverpool fagna deildarmeistaratitlinum árið 1990 NordicPhotos/GettyImages Breska blaðið The Times birtir í dag úttekt á árangri liða í efstu deild frá því deildarkeppni hófst árið 1888. Þar kemur fram að Liverpool er sigursælasta liðið í sögu deildarinnar, nokkuð á undan erkifjendum sínum Manchester United. Arsenal vermir þriðja sætið. Í úttektinni er tekið mið af árangri liða frá stofnun deildarkeppninnar og þrjú stig gefin fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Liverpool hefur unnið enska meistaratitilinn oftar en nokkuð annað félag - 18 sinnum. Liðið hefur fengið 5927 stig út úr 3643 leikjum - eða 1,63 stig að meðaltali í leik. Manchester United er í öðru sæti þegar tekið er mið af þessari sömu úttekt. Liðið hefur unnið enska meistaratitilinn 15 sinnum og hefur hlotið 5337 stig úr 3287 leikjum, sem gerir 1,62 stig að meðaltali í leik. Arsenal er í þriðja sæti með 13 titla, 5780 stig úr 3643 leikjum og 1,59 stig að meðaltali í leik. Leeds United hefur aðeins spilað 2063 leiki í efstu deild, en er með fjórða besta árangurinn - 1,48 stig. Þá kemur Aston Villa með 1,47, Everton 1,47, Tottenham 1,44, Newcastle 1,43, Wolves 1,42 og Burnley er í 10. sætinu mðe 1,41 stig að meðaltali í leik. Tvöfaldir Englandsmeistarar Chelsea eru aðeins í 14. sæti listans með 1,39 stig að meðaltali og til gamans má geta að liðið þyrfti að hala inn yfir 90 stig á hverju einasta tímabili næstu 23 árin til að toppa frábæran árangur Liverpool um stig að meðaltali í leik. Að lokum er gaman að geta þess að Everton hefur spilað flesta leiki allra liða í efstu deild eða 4027 leiki, Liverpool hefur unnið flesta leiki eða 1674 og Everton hefur gert flest jafntefli (987) og tapað flestum leikjum (1402) í sögu efstu deildar, enda eitt elsta liðið í sögu ensku knattspyrnunnar. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira
Breska blaðið The Times birtir í dag úttekt á árangri liða í efstu deild frá því deildarkeppni hófst árið 1888. Þar kemur fram að Liverpool er sigursælasta liðið í sögu deildarinnar, nokkuð á undan erkifjendum sínum Manchester United. Arsenal vermir þriðja sætið. Í úttektinni er tekið mið af árangri liða frá stofnun deildarkeppninnar og þrjú stig gefin fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Liverpool hefur unnið enska meistaratitilinn oftar en nokkuð annað félag - 18 sinnum. Liðið hefur fengið 5927 stig út úr 3643 leikjum - eða 1,63 stig að meðaltali í leik. Manchester United er í öðru sæti þegar tekið er mið af þessari sömu úttekt. Liðið hefur unnið enska meistaratitilinn 15 sinnum og hefur hlotið 5337 stig úr 3287 leikjum, sem gerir 1,62 stig að meðaltali í leik. Arsenal er í þriðja sæti með 13 titla, 5780 stig úr 3643 leikjum og 1,59 stig að meðaltali í leik. Leeds United hefur aðeins spilað 2063 leiki í efstu deild, en er með fjórða besta árangurinn - 1,48 stig. Þá kemur Aston Villa með 1,47, Everton 1,47, Tottenham 1,44, Newcastle 1,43, Wolves 1,42 og Burnley er í 10. sætinu mðe 1,41 stig að meðaltali í leik. Tvöfaldir Englandsmeistarar Chelsea eru aðeins í 14. sæti listans með 1,39 stig að meðaltali og til gamans má geta að liðið þyrfti að hala inn yfir 90 stig á hverju einasta tímabili næstu 23 árin til að toppa frábæran árangur Liverpool um stig að meðaltali í leik. Að lokum er gaman að geta þess að Everton hefur spilað flesta leiki allra liða í efstu deild eða 4027 leiki, Liverpool hefur unnið flesta leiki eða 1674 og Everton hefur gert flest jafntefli (987) og tapað flestum leikjum (1402) í sögu efstu deildar, enda eitt elsta liðið í sögu ensku knattspyrnunnar.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira