
Sport
Riggott semur við Boro

Varnarmaðurinn Chris Riggott hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Middlesbrough um fjögur ár. Riggott er 25 ára gamall miðvörður sem festi sig í sessi í byrjunarliði liðsins á síðustu leiktíð og hefur nú bundist félaginu til ársins 2010.
Mest lesið








Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield
Enski boltinn

Enn eitt tapið á Old Trafford
Enski boltinn

Fleiri fréttir
×
Mest lesið








Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield
Enski boltinn

Enn eitt tapið á Old Trafford
Enski boltinn
