
Sport
Corradi til Manchester City

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City hefur fest kaup á ítalska framherjanum Bernardo Corradi frá Valencia. Corradi er þrítugur fyrrum ítalskur landsliðsmaður og lék áður með Parma og Lazio. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×