Bandarískur hermaður ákærður fyrir morð og nauðgun 3. júlí 2006 22:30 Steven Green kemur til dómshússins í morgun MYND/AP Fyrrverandi hermaður í bandaríska hernum verður á næstu dögum ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í Írak og myrt hana og fjölskyldu hennar. Þetta mun hafa gerst í mars síðastliðnum. Maðurinn var leystur frá störfum í hernum þar sem hann var sagður þjást af persónuleikaröskun. Steven Green er tuttugu og eins árs. Hann kom fyrir herrétt í Charlotte í Noður-Karólínu í dag. Búist er við að hann verði sendur til Kentucky þar sem hann verði ákærður fyrir ódæðin sem hann framdi nálægt bænum Mahmudiya utan við höfuðborgina Bagdad. Green getur átt yfir höfði sér dauðadóm verði hann sakfelldur. Honum eru birtar ákærunar sem óbreyttum borgara en svo gæti farið að hann yrði aftur kvaddur í herinn svo hægt sé að ákæra hann sem hermann. Í ákærunni kemur fram að Green, ásamt þremur öðrum, hafði farið inn í hús konunnar til að nauðga henni. Áður munu fjórmenningarnir hafa drukkið ótæpilega af áfengi og klætt sig í dökk föt. Þegar í húsið var komið er Green sagður hafi skotið foreldra konunnar og fimm ára stúlku til bana. Þá hafi hann og annar maður nauðgað konunni sem var tuttugu og fimm ára. Green hafi síðan skotið hana í höfuðið. Mál hermannsins er í framhaldi af rannsókn á öðrum meintum ódæðum bandarískra hermanna í Írak, þar á meðal fjöldamorðunum í bænum Haditha í nóvember síðastliðnum. Erlent Fréttir Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fleiri fréttir Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Sjá meira
Fyrrverandi hermaður í bandaríska hernum verður á næstu dögum ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í Írak og myrt hana og fjölskyldu hennar. Þetta mun hafa gerst í mars síðastliðnum. Maðurinn var leystur frá störfum í hernum þar sem hann var sagður þjást af persónuleikaröskun. Steven Green er tuttugu og eins árs. Hann kom fyrir herrétt í Charlotte í Noður-Karólínu í dag. Búist er við að hann verði sendur til Kentucky þar sem hann verði ákærður fyrir ódæðin sem hann framdi nálægt bænum Mahmudiya utan við höfuðborgina Bagdad. Green getur átt yfir höfði sér dauðadóm verði hann sakfelldur. Honum eru birtar ákærunar sem óbreyttum borgara en svo gæti farið að hann yrði aftur kvaddur í herinn svo hægt sé að ákæra hann sem hermann. Í ákærunni kemur fram að Green, ásamt þremur öðrum, hafði farið inn í hús konunnar til að nauðga henni. Áður munu fjórmenningarnir hafa drukkið ótæpilega af áfengi og klætt sig í dökk föt. Þegar í húsið var komið er Green sagður hafi skotið foreldra konunnar og fimm ára stúlku til bana. Þá hafi hann og annar maður nauðgað konunni sem var tuttugu og fimm ára. Green hafi síðan skotið hana í höfuðið. Mál hermannsins er í framhaldi af rannsókn á öðrum meintum ódæðum bandarískra hermanna í Írak, þar á meðal fjöldamorðunum í bænum Haditha í nóvember síðastliðnum.
Erlent Fréttir Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fleiri fréttir Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Sjá meira