Lokaleikurinn í 16-liða úrslitunum á HM er viðureign Frakka og Spánverja sem hefst klukkan 19:00. Þarna mætast tvö af stórliðum Evrópu og ljóst að hart verður barist í kvöld. Zinedine Zidane er kominn inn í lið Frakka í stað David Trezeguet.
Spánn: Casillas, Pablo, Puyol, Sergio Ramos, Pernia, Fabregas, Xavi, Alonso, Villa, Torres, Raul.
Varamenn: Salgado, Marchena, Albelda, Reyes, Luis Garcia, Antonio Lopez, Iniesta, Senna, Joaquin, Canizares, Juanito, Reina.
Frakkland: Barthez, Sagnol, Thuram, Gallas, Abidal, Ribery, Zidane, Makelele, Vieira, Malouda, Henry.
Varamenn: Landreau, Boumsong, Dhorasoo, Govou, Wiltord, Silvestre, Saha, Givet, Diarra, Trezeguet, Chimbonda, Coupet.
Dómari: Roberto Rosetti frá Ítalíu.