Úkraínumenn mæta Ítölum í 8-liða úrslitunum á HM eftir sigur á Svisslendingum í vítakeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 0-0 og greinilegt að bæði lið sættu sig fyllilega við að fara í sína fyrstu vítaspyrnukeppni á HM. Það voru Úkraínumennirnir sem reyndust hafa betri taugar en Svisslendingarnir, því þeir skoruðu úr þremur af fjórum spyrnum sínum, en svissneska liðið skoraði ekki úr einni einustu.
Úkraína áfram eftir vítakeppni

Mest lesið


Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn


Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn




Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli
Íslenski boltinn

Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli
Fótbolti
