Portúgalar komnir yfir
Portúgalar eru komnir í 1-0 gegn Hollendingum í 16-liða úrslitunum á HM. Það var Maniche sem skoraði mark portúgalska liðsins með laglegu skoti á 23.mínútu.
Mest lesið





Arnar Grétarsson tekinn við Fylki
Fótbolti

Bradley Beal til Clippers
Körfubolti

Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu
Fótbolti


Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana
Körfubolti
