Rodriguez kemur Argentínu yfir
Hinn skæði Maxi Rodriguez hefur komið Argentínu yfir 2-1 gegn Mexíkó eftir aðeins átta mínútur í framlengingunni. Markið var stórglæsilegt, þar sem Rodriguez fékk háa sendingu frá Juan Pablo Sorin, tók boltann á kassann og þrumaði honum efst í markhornið fyrir utan vítateig. Stórglæsilegt mark og nú er á brattann að sækja fyrir Mexíkóa.
Mest lesið


Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn


Tryllt eftirspurn eftir miðum
Körfubolti






Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana
Íslenski boltinn