Mexíkóar komnir yfir gegn Argentínu
Mexíkóar eru óvænt búnir að ná 1-0 forystu gegn Argentínumönnum í leik liðanna í 16-liða úrslitunum á HM. Það var varnarjaxlinn Rafael Marquez sem spilar með Barcelona sem skoraði markið eftir aukaspyrnu á 6. mínútu leiksins. Leikurinn hefur byrjað mjög fjörlega og ljóst að nú fá áhorfendur Sýnar að sjá úr hverju argentínska liðið er gert.
Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
