Vildi taka við enska landsliðinu 22. júní 2006 19:22 Luiz Felipe Scolari vildi gjarnan taka við enska landsliðinu NordicPhotos/GettyImages Luiz Felipe Scolari, þjálfari portúgalska landsliðsins, hefur gefið það út að hann hafi haft mikinn áhuga á að taka við enska landsliðinu á sínum tíma, en það hafi í raun verið smáatriði sem gerðu honum ókleift að þiggja starfið. Enskir fjölmiðlar voru búnir að slá því föstu fyrir nokkrum vikum að Scolari yrði næsti landsliðsþjálfari Englendinga, en ekkert varð af því og Scolari gaf helst þá skýringu að sér hefði ofboðið ágangur fjölmiðla. Hann hefur nú gefið fulla skýringu á ákvörðun sinni að hætta við að taka við starfinu. "Það voru öðru fremur tvö atriði sem komu í veg fyrir að ég tæki við starfinu. Í fyrsta lagi vildu Englendingar kynna nýja þjálfarann áður en HM hæfist og við því gat ég ekki orðið. Þá vildi ég líka fá að ráða því hvaða menn yrðu mér til aðstoðar og okkur gekk illa að komast að málamiðlun í þeim efnum. Viðræðurnar gengu vel, en ég var skuldbundinn Portúgal og gat því ekki uppfyllt skilyrði enska knattspyrnusambandsins," sagði Scolari. "Það er auðvitað draumur allra þjálfara að taka við enska landsliðinu, en ég var því miður ekki í aðstöðu til að fá tækifæri til þess nú. Það má vel vera að evrópskur þjálfari hefði geta það, en ég er frá Brasilíu og ég hefði ekki geta fengið mig til að stappa stálinu í mína menn á HM ef við hefðum svo kannski mætt Englendingum í keppninni," sagði Scolari, sem útilokar alls ekki að taka við enska liðinu í framtíðinni. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
Luiz Felipe Scolari, þjálfari portúgalska landsliðsins, hefur gefið það út að hann hafi haft mikinn áhuga á að taka við enska landsliðinu á sínum tíma, en það hafi í raun verið smáatriði sem gerðu honum ókleift að þiggja starfið. Enskir fjölmiðlar voru búnir að slá því föstu fyrir nokkrum vikum að Scolari yrði næsti landsliðsþjálfari Englendinga, en ekkert varð af því og Scolari gaf helst þá skýringu að sér hefði ofboðið ágangur fjölmiðla. Hann hefur nú gefið fulla skýringu á ákvörðun sinni að hætta við að taka við starfinu. "Það voru öðru fremur tvö atriði sem komu í veg fyrir að ég tæki við starfinu. Í fyrsta lagi vildu Englendingar kynna nýja þjálfarann áður en HM hæfist og við því gat ég ekki orðið. Þá vildi ég líka fá að ráða því hvaða menn yrðu mér til aðstoðar og okkur gekk illa að komast að málamiðlun í þeim efnum. Viðræðurnar gengu vel, en ég var skuldbundinn Portúgal og gat því ekki uppfyllt skilyrði enska knattspyrnusambandsins," sagði Scolari. "Það er auðvitað draumur allra þjálfara að taka við enska landsliðinu, en ég var því miður ekki í aðstöðu til að fá tækifæri til þess nú. Það má vel vera að evrópskur þjálfari hefði geta það, en ég er frá Brasilíu og ég hefði ekki geta fengið mig til að stappa stálinu í mína menn á HM ef við hefðum svo kannski mætt Englendingum í keppninni," sagði Scolari, sem útilokar alls ekki að taka við enska liðinu í framtíðinni.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira