Leo Beenhakker, þjálfari Trinidad og Tobago, komst í gær í vafasaman hóp manna þegar hann stýrði liði í sjöunda sinn á HM án þess að vinna sigur. Undir hans stjórn unnu Hollendingar ekki leik á Ítalíu árið 1990 og sömu sögu er að segja af Trínídad í keppninni í ár. Enginn þjálfari getur státað af jafn slökum árangri á HM, en tveir aðrir hafa tapað öllum 6 leikjum sínum á mótinu í sögunni.
Beenhakker í vafasaman hóp

Mest lesið



Ronaldo segir þessum kafla lokið
Fótbolti




Niðurbrotinn Klopp í sjokki
Enski boltinn



Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn