Meiðsli Rooney voru minni en talið var í fyrstu 16. júní 2006 18:42 Wayne Rooney hefur verið dæmdur í 100% lagi af læknum sem annast hafa kappann frá byrjun AFP Nú hefur skýrsla læknanna sem önnuðust Wayne Rooney á vegum Manchester United og enska landsliðið verið gefin út og í henni kemur margt forvitnilegt í ljós, eins og sú staðreynd að meiðsli Rooney voru alls ekki jafn alvarleg og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum allar götur síðan hann meiddist fyrir rúmum sex vikum. Rooney brákaði bein í rist sinni, en þar var þó ekki um að ræða "hefðbundið" ristarbrot, líkt og það sem félagar hans eins og David Beckam og Michael Owen hafa lent í á síðustu misserum. Beinið sem brákaðist í fæti Rooney var mun minna og er miklu fljótara að gróa en beinið sem knattspyrnumenn lenda oft í að brjóta. Því er í framhaldinu haldið fram að Rooney sé í alla staði búinn að ná sér af meiðslunum, en margir hafa óttast mjög að hann sé að pína sig til að spila á HM og sé alls ekki orðinn nógu heill. Talsmaður læknanna segir að Rooney hafi t.a.m. verið með verki í fætinum í aðeins sex daga eftir að hann meiddist, en hafi síðan ekkert fundið fyrir meiðslunum. Mikið hefur einnig verið gert úr þeirri fyrsta flokkst endurhæfingu sem Rooney hefur fengið allar götur frá því hann meiddist í leik í ensku deildinni forðum og það á að hafa haft mikið að segja um skjótan bata hans. Læknarnir sem önnuðust Rooney koma frá Queens-læknamiðstöðinni í Nottingham og hefur sú stofnun annast 751 tilfelli svipaðra meiðsla og Rooney varð fyrir á síðasta einu og hálfa ári. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Sjá meira
Nú hefur skýrsla læknanna sem önnuðust Wayne Rooney á vegum Manchester United og enska landsliðið verið gefin út og í henni kemur margt forvitnilegt í ljós, eins og sú staðreynd að meiðsli Rooney voru alls ekki jafn alvarleg og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum allar götur síðan hann meiddist fyrir rúmum sex vikum. Rooney brákaði bein í rist sinni, en þar var þó ekki um að ræða "hefðbundið" ristarbrot, líkt og það sem félagar hans eins og David Beckam og Michael Owen hafa lent í á síðustu misserum. Beinið sem brákaðist í fæti Rooney var mun minna og er miklu fljótara að gróa en beinið sem knattspyrnumenn lenda oft í að brjóta. Því er í framhaldinu haldið fram að Rooney sé í alla staði búinn að ná sér af meiðslunum, en margir hafa óttast mjög að hann sé að pína sig til að spila á HM og sé alls ekki orðinn nógu heill. Talsmaður læknanna segir að Rooney hafi t.a.m. verið með verki í fætinum í aðeins sex daga eftir að hann meiddist, en hafi síðan ekkert fundið fyrir meiðslunum. Mikið hefur einnig verið gert úr þeirri fyrsta flokkst endurhæfingu sem Rooney hefur fengið allar götur frá því hann meiddist í leik í ensku deildinni forðum og það á að hafa haft mikið að segja um skjótan bata hans. Læknarnir sem önnuðust Rooney koma frá Queens-læknamiðstöðinni í Nottingham og hefur sú stofnun annast 751 tilfelli svipaðra meiðsla og Rooney varð fyrir á síðasta einu og hálfa ári.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Sjá meira