Staðan í leik Englands og Trínídad er enn markalaus og því hefur Sven-Göran Eriksson ákveðið að tefla djarft og er búinn að skipta þeim Wayne Rooney og Aaron Lennon inn á völlinn fyrir þá Michael Owen og Jamie Carragher á 57. mínútu.
Wayne Rooney mættur til leiks

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn







Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti