Al Jaber í sögubækurnar 14. júní 2006 19:10 Sami Al Jaber, leikmaður Sádí Arabíu Gamla brýnið Sami Al Jaber hjá Sadí Arabíu, varð í dag 14. leikmaðurinn í sögu HM til að skora mark í þremur heimsmeistarakeppnum á ferlinum. Jaber hafði skorað mark úr vítaspyrnum á síðustu tveimur mótum áður en hann skoraði fyrir Sáda í dag. Aðeins tveir menn hafa náð þeim einstaka árangri að skora í fjórum heimsmeistarakeppnum. Goðsögnin Pele hjá Brasilíu skoraði mark á HM 1958, 1962, 1966 og 1970 og Þjóðverjinn Uwe Seeler komst einnig á blað í þessum sömu keppnum. Á meðal þekktra kappa sem skorað hafa í þremur keppnum eru Karl-Heinz Rumenigge, Michel Platini, Diego Maradona, Roberto Baggio, Jurgen Klinsmann, Rudi Völler, Lothar Matthaus og Gabriel Batistuta. Þá komst markvörður Sáda, Ali Boumnijel, einnig í sögubækurnar í dag þegar hann varð fimmti elsti leikmaðurinn til að spila leik á HM. Hinn magnaði framherji Kamerúna, Roger Milla, er langelsti leikmaðurinn sem spilað hefur á HM. Milla var rúmlega 42 ára gamall þegar hann kom við sögu í leik Kamerúna og Rússa árið 1994. Norður-Írski markvörðurinn Pat Jennings spilaði á 41. afmælisdegi sínum í Mexíkó árið 1986 og Peter Shilton var aðeins nokkrum vikum yngri þegar hann stóð í marki Englendinga gegn Ítölum á HM árið 1990. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira
Gamla brýnið Sami Al Jaber hjá Sadí Arabíu, varð í dag 14. leikmaðurinn í sögu HM til að skora mark í þremur heimsmeistarakeppnum á ferlinum. Jaber hafði skorað mark úr vítaspyrnum á síðustu tveimur mótum áður en hann skoraði fyrir Sáda í dag. Aðeins tveir menn hafa náð þeim einstaka árangri að skora í fjórum heimsmeistarakeppnum. Goðsögnin Pele hjá Brasilíu skoraði mark á HM 1958, 1962, 1966 og 1970 og Þjóðverjinn Uwe Seeler komst einnig á blað í þessum sömu keppnum. Á meðal þekktra kappa sem skorað hafa í þremur keppnum eru Karl-Heinz Rumenigge, Michel Platini, Diego Maradona, Roberto Baggio, Jurgen Klinsmann, Rudi Völler, Lothar Matthaus og Gabriel Batistuta. Þá komst markvörður Sáda, Ali Boumnijel, einnig í sögubækurnar í dag þegar hann varð fimmti elsti leikmaðurinn til að spila leik á HM. Hinn magnaði framherji Kamerúna, Roger Milla, er langelsti leikmaðurinn sem spilað hefur á HM. Milla var rúmlega 42 ára gamall þegar hann kom við sögu í leik Kamerúna og Rússa árið 1994. Norður-Írski markvörðurinn Pat Jennings spilaði á 41. afmælisdegi sínum í Mexíkó árið 1986 og Peter Shilton var aðeins nokkrum vikum yngri þegar hann stóð í marki Englendinga gegn Ítölum á HM árið 1990.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira