Bob Murray, stjórnarformaður 1.deildarliðs Sunderland, sagði starfi sínu lausu í dag eftir 20 ára starf. Félagið féll úr úrvalsdeildinni í vor eftir afleita leiktíð og nú standa yfir viðræður við fjárfesta sem hafa í hyggju að kaupa félagið. Murray ákvað því að segja af sér til að greiða fyrir kaupunum og sagði sjálfur að hann væri sáttur við framlag sitt til félagsins í þessa tvo áratugi - nú væri kominn tími til að hleypa öðrum að.
Stjórnarformaðurinn hættur

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn


Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn