Leikur Suður-Kóreu og Tógó í G-riðli á HM er að hefjast nú klukkan 13 og er í beinni útsendingu á Sýn. Otto Pfister stýrir liði Tógó í dag, en hefur snúið aftur eftir að hafa sagt starfi sínu lausu um helgina. Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.
Suður-Kórea: Woon-Jae Lee, Young-Chul Kim, Choi, Jin-Kyu Kim,
Young-Pyo Lee, Song, Ji-Sung Park, Eul-Yong Lee, Ho Lee,
Chun-Soo Lee, Jae-Jin Cho.
Tógó: Agassa, Nibombe, Tchangai, Assemoassa, Abalo, Salifou,
Cherif-Toure, Romao, Senaya, Mohamed, Adebayor