Á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni 11. júní 2006 17:22 Ólafur Stefánsson skaut aðeins tvisvar á markið síðustu 33 mínúturnar en átti þá 12 stoðsendingar. "Þetta var frábært og ég er mjög sáttur. Vörnin var frábær, Birkir í markinu var líka flottur og nýtingin í sókninni var góð og það gekk eigilega allt upp hjá okkur," sagði fyrirliðinn Ólafur Stefánsson fyrir íslenska handboltalandsliðsins í viðtali við Geir Magnússon í útsendingu RÚV strax eftir leik. Ísland vann glæsilegan fjögurra marka sigur, 32-28, og er í góðum málum fyrir seinni leikinn um næstu helgi. "Það voru ekki þeir sem byrjuðu vel heldur voru það við sem vorum að byrja illa," sagði Ólafur um upphaf leiksins þar sem staðan var 3-0 fyrir Svía eftir 8 mínútna leik. "Við vorum að láta hann verja frá okkur í upphafi og Genzel kom þeim af stað en við vorum búnir að jafna okkur á þessu í stöðunni 6-6," sagði Ólafur sem var ánægður með hina hægri skyttuna í liðinu. "Það var frábært að sjá Einar kom inn. Þetta var ekki að detta hjá mér en það opnaðist fyrir hann og við vitum hvað hann vill fá. Hann átti frábæran leik eins og allir," sagði Ólafur sem lék í stöðu leikstjórnandi síðustu 33 mínútur leiksins. "Það gekk vel. Meðan þeir voru að hitta þá var engin ástæða fyrir mig að vera klína eitthvað á markið af miðjunni. Þegar þetta er ekki að detta hjá mér þá þarf ég að kunna það að draga mig aðeins út í staðinn fyrir að reyna að vera skjóta mig í gegn á kostnað liðsins. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrir utan fyrstu skotin," sagði Ólafur en hann átti allar 12 stoðsendingar sínar í leiknum eftir að hann fór í stöðu leikstjórnanda. "Þetta á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni eins og Alfreð sagði fyrir leikinn. Það er bara hálfleikur, við slökum á í kvöld og verðum glaðir en síðan tekur bara við vinna og ná upp einbeitingu aftur í liðinu," sagði Ólafur að lokum í viðtali við Geir Magnússon sem lýsti leiknum frá Globen í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Sjá meira
"Þetta var frábært og ég er mjög sáttur. Vörnin var frábær, Birkir í markinu var líka flottur og nýtingin í sókninni var góð og það gekk eigilega allt upp hjá okkur," sagði fyrirliðinn Ólafur Stefánsson fyrir íslenska handboltalandsliðsins í viðtali við Geir Magnússon í útsendingu RÚV strax eftir leik. Ísland vann glæsilegan fjögurra marka sigur, 32-28, og er í góðum málum fyrir seinni leikinn um næstu helgi. "Það voru ekki þeir sem byrjuðu vel heldur voru það við sem vorum að byrja illa," sagði Ólafur um upphaf leiksins þar sem staðan var 3-0 fyrir Svía eftir 8 mínútna leik. "Við vorum að láta hann verja frá okkur í upphafi og Genzel kom þeim af stað en við vorum búnir að jafna okkur á þessu í stöðunni 6-6," sagði Ólafur sem var ánægður með hina hægri skyttuna í liðinu. "Það var frábært að sjá Einar kom inn. Þetta var ekki að detta hjá mér en það opnaðist fyrir hann og við vitum hvað hann vill fá. Hann átti frábæran leik eins og allir," sagði Ólafur sem lék í stöðu leikstjórnandi síðustu 33 mínútur leiksins. "Það gekk vel. Meðan þeir voru að hitta þá var engin ástæða fyrir mig að vera klína eitthvað á markið af miðjunni. Þegar þetta er ekki að detta hjá mér þá þarf ég að kunna það að draga mig aðeins út í staðinn fyrir að reyna að vera skjóta mig í gegn á kostnað liðsins. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrir utan fyrstu skotin," sagði Ólafur en hann átti allar 12 stoðsendingar sínar í leiknum eftir að hann fór í stöðu leikstjórnanda. "Þetta á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni eins og Alfreð sagði fyrir leikinn. Það er bara hálfleikur, við slökum á í kvöld og verðum glaðir en síðan tekur bara við vinna og ná upp einbeitingu aftur í liðinu," sagði Ólafur að lokum í viðtali við Geir Magnússon sem lýsti leiknum frá Globen í beinni útsendingu Sjónvarpsins.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Sjá meira