Alexandre Guimaraes var ekki sáttur við varnarvinnu sinna manna í dag eftir ósigur gegn heimamönnum Þjóðverjum. "Við náðum að jafna leikinn, en svo gerum við klaufamistök og það er alltaf erfitt að fara inn í hálfleikinn marki undir. Við vissum að Þjóðverjarnir yrðu erfiðir, en svo þegar þeir skora þriðja markið eftir skyndisókn, var vitað mál að róðurinn yrði þungur," sagði Guimaraes.
Ósáttur við varnarmistök sinna manna

Mest lesið





Guðrún kveður Rosengård
Fótbolti

Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn



Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City
Enski boltinn
