Stórkostlegt opnunarmark hjá Lahm
Bakvörðurinn Philip Lahm hjá Þýskalandi skoraði opnunarmark HM með stórkostlegum hætti stax á 6. mínútu leiksins gegn Kosta Ríka nú áðan. Hann fékk boltan fyrir utan vítateig og þrumaði honum í stöng og inn. Það tók Paulo Wanchope hinsvegar aðeins 6 mínútur að jafna leikinn og því má segja að keppnin byrji með látum.
Mest lesið




Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti
