Það er sannarlega mikið um dýrðir í Munchen þessa stundina þar sem opnunarhátíð HM stendur nú sem hæst. Gamlar hetjur úr heimsmeistaraliðum fyrri ára eru nú að ganga inn á leikvanginn undir lófataki áhorfenda. Herlegheitin eru öll í beinni útsendingu á Sýn og ekki laust við að spenna sé í loftinu, nú þegar styttist óðum í opnunarleikinn.
Mikið um dýrðir á opnunarhátíðinni

Mest lesið





Guðrún kveður Rosengård
Fótbolti

Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn



Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City
Enski boltinn
