Spánverjum lofað risabónusum 7. júní 2006 15:51 Spánverjar eiga von á góðri summu í vasann ef þeir vinna sigur á HM Allir leikmenn sem spila á HM sem hefst á föstudag eiga von á ríkulegum bónusum ef liði þeirra gengur vel í keppninni. Breska blaðið Daily Mail greinir frá því að leikmenn spænska landsliðsins eigi von á ríkulegustu bónusunum ef liðið vinnur keppnina og heldur því fram að hver leikmaður spænska liðsins muni fá yfir 400.000 pund fyrir sigur. Næstir koma Englendingar, en hver leikmaður úr herbúðum liðsins á von á 300.000 punda greiðslu ef liðið vinnur keppnina, en það er helmingi meira en Frakkar fá og næstum þrisvar sinnum meira en heimsmeistarar Brasilíu koma til með að fá. Þjóðverjum er lofað 205.000 pundum, Ítölum 171.000 pundum, en leikmenn Saudi Arabíu fer aðra leið í málinu og hefur boðið leikmönnum sínum hús og landareignir fyrir sigur í keppninni. Íranar fá 34.000 pund og bifreiðar fyrir sigur á mótinu, en það þætti nú aðeins skiptimynt hjá þeim upphæðum sem David Beckham fær í vasann nánast á degi hverjum. Svisslendingum hefur verið lofað 243.000 pundum fyrir sigur á mótinu og Portúgölum 188.000 pundum, en líklega eru það Spánverjar sem eiga von á hvað myndarlegustum greiðslum í keppninni ef þeir ná árangri, því hver leikmaður liðsins á von á 61.000 pundum fyrir það eitt að komast í 8-liða úrslit keppninnar. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Sjá meira
Allir leikmenn sem spila á HM sem hefst á föstudag eiga von á ríkulegum bónusum ef liði þeirra gengur vel í keppninni. Breska blaðið Daily Mail greinir frá því að leikmenn spænska landsliðsins eigi von á ríkulegustu bónusunum ef liðið vinnur keppnina og heldur því fram að hver leikmaður spænska liðsins muni fá yfir 400.000 pund fyrir sigur. Næstir koma Englendingar, en hver leikmaður úr herbúðum liðsins á von á 300.000 punda greiðslu ef liðið vinnur keppnina, en það er helmingi meira en Frakkar fá og næstum þrisvar sinnum meira en heimsmeistarar Brasilíu koma til með að fá. Þjóðverjum er lofað 205.000 pundum, Ítölum 171.000 pundum, en leikmenn Saudi Arabíu fer aðra leið í málinu og hefur boðið leikmönnum sínum hús og landareignir fyrir sigur í keppninni. Íranar fá 34.000 pund og bifreiðar fyrir sigur á mótinu, en það þætti nú aðeins skiptimynt hjá þeim upphæðum sem David Beckham fær í vasann nánast á degi hverjum. Svisslendingum hefur verið lofað 243.000 pundum fyrir sigur á mótinu og Portúgölum 188.000 pundum, en líklega eru það Spánverjar sem eiga von á hvað myndarlegustum greiðslum í keppninni ef þeir ná árangri, því hver leikmaður liðsins á von á 61.000 pundum fyrir það eitt að komast í 8-liða úrslit keppninnar.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Sjá meira