Enski landsliðsframherjinn Wayne Rooney fór í myndatöku í dag sem væntanlega mun skera endanlega úr um möguleika hans til að vera með á HM sem hefst á föstudaginn. Rooney sjálfur er mjög bjartsýnn og segist raunar vera 300% viss um að geta verið með í keppninni.
300% viss um að spila á HM
