Krefjast ekki afsagnar Jónasar 6. júní 2006 18:45 Jónas Garðarsson var í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Tveir létust þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi í september. Fjölskipaður dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi Jónas Garðarsson, formann sjómannafélags Reykjavíkur, í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp og líkamstjón af gáleysi. Jónas sagðist við aðalmeðferð málsins ekki hafa steytt bátnum á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi heldur hafi Matthildur Harðardóttir verið við stjórnvölin, en hún og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Dómurinn tók ekki mark á vitnisburði Jónasar og segir hann einnig hafa gert sig sekan um að bera af sér sakir og reyna að koma ábyrgð yfir á þá, sem létust í sjóslysinu af völdum hans. Þá þykir dómnum ljóst að Matthildur hefði lifað af slysið hefði Jónas brugðist við með eðlilegum hætti. En á meðan hún var neðanþylja að huga að látnum sambýlismanni sínum stýrði Jónast bátnum af skerinu frá landi og beri hann því óskoraða ábyrgð á láti Matthildar. Jónas sagði í samtali við NFS í dag að honum væri brugðið við dómniðurstöðuna og sagði dóminn harkalegann. Hann bjóst við að áfrýja dómnum til Hæstaréttar en vildi ráðfæra sig fyrst við verjanda sinn sem staddur er í útlöndum. Birgir Hólm Björgvinsson, stjórnarmaður hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur, sagðist ekki sjá ástæðu til þess að krefjast afsagnar Jónasar hjá félaginu. Hann telur dóminn ekki geta staðist því engin fordæmi séu fyrir slíkri refsingu. Hann segir félagið ætlað að bíða niðurstöðu Hæstaréttar þetta væri bara Héraðsdómur. Dómsmál Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Jónas Garðarsson var í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Tveir létust þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi í september. Fjölskipaður dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi Jónas Garðarsson, formann sjómannafélags Reykjavíkur, í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp og líkamstjón af gáleysi. Jónas sagðist við aðalmeðferð málsins ekki hafa steytt bátnum á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi heldur hafi Matthildur Harðardóttir verið við stjórnvölin, en hún og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Dómurinn tók ekki mark á vitnisburði Jónasar og segir hann einnig hafa gert sig sekan um að bera af sér sakir og reyna að koma ábyrgð yfir á þá, sem létust í sjóslysinu af völdum hans. Þá þykir dómnum ljóst að Matthildur hefði lifað af slysið hefði Jónas brugðist við með eðlilegum hætti. En á meðan hún var neðanþylja að huga að látnum sambýlismanni sínum stýrði Jónast bátnum af skerinu frá landi og beri hann því óskoraða ábyrgð á láti Matthildar. Jónas sagði í samtali við NFS í dag að honum væri brugðið við dómniðurstöðuna og sagði dóminn harkalegann. Hann bjóst við að áfrýja dómnum til Hæstaréttar en vildi ráðfæra sig fyrst við verjanda sinn sem staddur er í útlöndum. Birgir Hólm Björgvinsson, stjórnarmaður hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur, sagðist ekki sjá ástæðu til þess að krefjast afsagnar Jónasar hjá félaginu. Hann telur dóminn ekki geta staðist því engin fordæmi séu fyrir slíkri refsingu. Hann segir félagið ætlað að bíða niðurstöðu Hæstaréttar þetta væri bara Héraðsdómur.
Dómsmál Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira