Stórsigur Englendinga gefur tóninn fyrir HM 3. júní 2006 14:52 Peter Crouch fagnar mörkum sínum þessa daganna með sérstökum hætti. AP Peter Crouch skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og innsiglaði þar með 6-0 stórsigur enska landsliðsins á Jamaíku í lokaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi. Leikurinn fór fram á Old Trafford í dag og var kveðjuleikur Sven-Goran Eriksson á enskri grundu því hann hætti með liðið eftir HM. Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Paragvæ eftir nákvæmlega viku. Peter Crouch skoraði fyrra mark sitt á 66. mínútu eftir sendingu frá félaga sínum í Liverpool-liðinu Jamie Carragher og það var síðan fyrrum leikmaður Liverpool Michael Owen sem lagði upp seinna mark hans sem kom rétt fyrir leikslok. Crouch gerir örugglega einnig tilkall til þriðja mark enska liðsins sem var í fyrstu skráð sem sjálfsmark. Crouch átti þá skot eftir hornspyrnu David Beckham sem virtist vera að stefna framhjá markinu þegar varnarmaður Jamaíka sparkaði boltanum í eigið mark. Peter Crouch fékk gullið tækifæri til þess að skora eitt mark til viðbótar en hann skaut yfir úr vítaspyrnu á 82. mínútu og var þetta því annar landsleikurinn í röð hjá Englandi sem víti fer forgörðum því Frank Lampard lét verja frá sér víti í 3-1 sigri á Ungverjum í vikunni. Þeir Frank Lampard og Michael Owen skoruðu fyrsta og fjórða markið fyrir enska liðið en í millitíðinni skoruðu Jamaíkamenn tvö sjálfsmörk eftir aukasppyrnu og hornspyrnu frá David Beckham. Staðan var 4-0 í hálfleik. Það er flestum Íslendingum líklega í fersku minni þegar enska liðið vann 6-1 sigur á íslenska landsliðinu í lokaleik sínum fyrir Evrópumótið í Portúgal fyrir tveimur árum. Englendingar ætla því að leggja það í vana sinn að koma inn í stórmót með stórsigra á bakinu. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Fleiri fréttir Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Sjá meira
Peter Crouch skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og innsiglaði þar með 6-0 stórsigur enska landsliðsins á Jamaíku í lokaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi. Leikurinn fór fram á Old Trafford í dag og var kveðjuleikur Sven-Goran Eriksson á enskri grundu því hann hætti með liðið eftir HM. Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Paragvæ eftir nákvæmlega viku. Peter Crouch skoraði fyrra mark sitt á 66. mínútu eftir sendingu frá félaga sínum í Liverpool-liðinu Jamie Carragher og það var síðan fyrrum leikmaður Liverpool Michael Owen sem lagði upp seinna mark hans sem kom rétt fyrir leikslok. Crouch gerir örugglega einnig tilkall til þriðja mark enska liðsins sem var í fyrstu skráð sem sjálfsmark. Crouch átti þá skot eftir hornspyrnu David Beckham sem virtist vera að stefna framhjá markinu þegar varnarmaður Jamaíka sparkaði boltanum í eigið mark. Peter Crouch fékk gullið tækifæri til þess að skora eitt mark til viðbótar en hann skaut yfir úr vítaspyrnu á 82. mínútu og var þetta því annar landsleikurinn í röð hjá Englandi sem víti fer forgörðum því Frank Lampard lét verja frá sér víti í 3-1 sigri á Ungverjum í vikunni. Þeir Frank Lampard og Michael Owen skoruðu fyrsta og fjórða markið fyrir enska liðið en í millitíðinni skoruðu Jamaíkamenn tvö sjálfsmörk eftir aukasppyrnu og hornspyrnu frá David Beckham. Staðan var 4-0 í hálfleik. Það er flestum Íslendingum líklega í fersku minni þegar enska liðið vann 6-1 sigur á íslenska landsliðinu í lokaleik sínum fyrir Evrópumótið í Portúgal fyrir tveimur árum. Englendingar ætla því að leggja það í vana sinn að koma inn í stórmót með stórsigra á bakinu.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Fleiri fréttir Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Sjá meira