Upptökur herma að Jónas hafi verið við stýri 8. maí 2006 12:15 Frá leit eftir slysið í fyrra. MYND/GVA Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. Andrúmsloftið var rafmagnað í Héraðsdómi í morgun. Ættingjar þeirra Matthildar Victoriu Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar, sem fórust í slysinu, sátu vinstra megin í salnum en þeir sem tengdust Jónasi Garðarssyni til hægri. Jónas er ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar hann stýrði skemmtibát sínum á 13 sjómílna hraða aðfaranótt 10. september í fyrra upp á Skarfasker. Jónas neitaði sök við þingfestingu málsins og heldur því fram að Matthildur hafi verið við stýrið. Samtöl starfsfólks neyðarlínunnar við Hörpu Helgadóttur, eiginkonu Jónasar á slysstað, voru spiluð voru fyrir dómi í morgun virðast segja aðra sögu. Það fyrsta hófst á því að Harpa biður um hjálp og segir að þau séu stödd á bát sem sé algerlega að sökkva en hún viti ekki nákvæmlega hvar. Starfmaður neyðarlínunnar bað Hörpu ítrekað um að fá að tala við þann sem stýrði bátnum til að fá staðsetningu á honum og reyndi hún þá ítrekað að fá Jónas Garðarsson í símann en án árangurs. Fram kom á upptökunum að starfmaðurinn bað þá Hörpu um að biðja Jónas um að drepa á bátnum þar sem hann gæti enn síður vitað hvar þau væru ef þau ef þau væru á ferð og sagði að sá sem væri við stýri vissi greinilega ekki hvað hann væri að gera. Aðalmeðferð málsins verður framhaldið í Héraðsdómi í dag og er áætlað að henni ljúki um klukkan þrjú. Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira
Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. Andrúmsloftið var rafmagnað í Héraðsdómi í morgun. Ættingjar þeirra Matthildar Victoriu Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar, sem fórust í slysinu, sátu vinstra megin í salnum en þeir sem tengdust Jónasi Garðarssyni til hægri. Jónas er ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar hann stýrði skemmtibát sínum á 13 sjómílna hraða aðfaranótt 10. september í fyrra upp á Skarfasker. Jónas neitaði sök við þingfestingu málsins og heldur því fram að Matthildur hafi verið við stýrið. Samtöl starfsfólks neyðarlínunnar við Hörpu Helgadóttur, eiginkonu Jónasar á slysstað, voru spiluð voru fyrir dómi í morgun virðast segja aðra sögu. Það fyrsta hófst á því að Harpa biður um hjálp og segir að þau séu stödd á bát sem sé algerlega að sökkva en hún viti ekki nákvæmlega hvar. Starfmaður neyðarlínunnar bað Hörpu ítrekað um að fá að tala við þann sem stýrði bátnum til að fá staðsetningu á honum og reyndi hún þá ítrekað að fá Jónas Garðarsson í símann en án árangurs. Fram kom á upptökunum að starfmaðurinn bað þá Hörpu um að biðja Jónas um að drepa á bátnum þar sem hann gæti enn síður vitað hvar þau væru ef þau ef þau væru á ferð og sagði að sá sem væri við stýri vissi greinilega ekki hvað hann væri að gera. Aðalmeðferð málsins verður framhaldið í Héraðsdómi í dag og er áætlað að henni ljúki um klukkan þrjú.
Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira