Atli Guðmundsson og Ormur frá Dallandi sigruðu í gæðingafimi Meistaradeildar VÍS sem haldin var í kvöld í Ölfushöll á Ingólfshvoli. Í kvöld sást það greinilega að þessi keppni er komin til að vera og eigum við til knapa og hross á heimsmælikvarða hvað gæðingafimi varðar. Gæðingafimi er keppni í reiðlist og hefur engin keppnisgrein jafn óbundið form, og fáar greinar gefa betra tækifæri til glæstra samskipta manns og hests.
Sjá nánar HÉR
Atli og Ormur frá Dallandi sigruðu Gæðingafimina
Mest lesið



„Þetta var hið fullkomna kvöld“
Fótbolti

„Þetta er ekki búið“
Fótbolti

Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð
Enski boltinn



Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram
Handbolti

