Tenniskappinn Roger Federer hefur verið útnefndur velgjörðarsendiherra barnahjálpar sameinuðuþjóðanna, en áður hafa kappar á borð við David Beckham hlotið þessa stöðu úr röðum íþróttamanna. Með þessari útnefningu mun Federer leggja hönd á plóginn við ýmis tækifæri til að bæta hag barna sem eiga um sárt að binda víða um heim, en Federer hefur verið mjög duglegur að gefa til góðgerðarmála á ferlinum.
Federer fær sendiherrastöðu

Mest lesið






Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn




Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti
Fleiri fréttir
