Franska tenniskonan Amelie Mauresmo er kominn í efsta sæti heimslistans í annað sinn á ferlinum, en nýr listi var birtur í dag. Mauresmo, sem vann sigur á opna ástralska meistaramótinu á dögunum, er komin upp fyrir belgísku tenniskonuna Kim Clijsters. Justine Henin-Hardene er í þriðja sæti listans, Maria Sharapova í því fjórða og Lindsay Davenport í fimmta.
Mauresmo í efsta sæti heimslistans

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn







Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti