
Sport
United að klára dæmið
Manchester United er komið í 4-0 gegn Wigan í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Það var Louis Saha sem kom United í 2-0 á 55. mínútu, Cristiano Ronaldo bætti við þriðja markinu aðeins fjórum mínútum síðar og Wayne Rooney gerði út um leikinn tveimur mínútum þar á eftir.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×