Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fjórum sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Blackburn hefur yfir 1-0 gegn Arsenal á heimavelli sínum, þar sem hinn norski Morten Gamst Pedersen skoraði mark Blackburn. Þá hefur Emile Heskey komið Birmingham yfir gegn Sunderland, en markalaust er hjá Chelsea og Portsmouth og Charlton og Aston Villa.
Blackburn leiðir gegn Arsenal

Mest lesið

Átti Henderson að fá rautt spjald?
Enski boltinn

Löggan óskaði Hildigunni til hamingju
Handbolti


„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“
Körfubolti

„Æfingu morgundagsins er aflýst“
Enski boltinn




