Paul Jewell, knattspyrnustjóri Wigan, hlær að orðrómi sem verið hefur á kreiki um að hann verði næsti knattspyrnustjóri Newcastle. "Ég hugsa alrei neitt um svona slúðursögur, því slúður er bara slúður. Ég er ánægður hjá Wigan og ætla að einbeita mér að því sem ég er að gera hérna," sagði Jewell.
Jewell hefur ekki áhuga á Newcastle
