Darren Bent, leikmaður Charlton er hér í baráttu við Alain Boumsong hjá NewcastleNordicPhotos/GettyImages
Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, en það er leikur Newcastle og Charlton á St. James´ Park og er staðan í hálfleik markalaus. Hermann Hreiðarsson er að vanda í vörninni hjá Charlton í kvöld.