Knattspyrnumaðurinn David Beckham segir 99% öruggt að hann muni skrifa undir framlengingu á samningi sínum við Real Madrid í sumar og verða áfram í herbúðum félagsins. Beckham hefur verið orðaður við félög í heimalandinu, en segir að hann vilji vera hjá Madrid og að félagið vilji sig, svo ekkert sé í vegi fyrir nýjum samningi.
Fullviss um að verða áfram í Madrid

Mest lesið





Skórnir hennar seldust upp á mínútu
Körfubolti

„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti


„Heilt yfir var ég bara sáttur“
Fótbolti

