Framherjinn John Hartson hefur tilkynnt að hann sé hættur að gefa kost á sér í landslið Wales og ætlar framvegis að einbeita sér að því að spila með liði sínu Glasgow Celtic í Skotlandi. Hartson er þrítugur, á að baki 51 landsleik og hefur skoraði í þeim 14 mörk.
Hartson hættur með landsliðinu

Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti




Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti





Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti