St. Etienne mistókst að tylla sér í 4. sætið 5. febrúar 2006 13:20 Í franska fóboltanum gerðu Paris St. Germain og St. Etienne jafntefli í gærkvöldi. Paris St. Germain átti möguleika á því að ná 4. sætinu í deildinni með sigri á St. Etienne á Parc des Princes-vellinum í París. St. Etienne tók forystuna á 16. mínútu, Jerome Alonzo markvörður varði skot Loic Perrin en Frederic Piquionne náðí knettinum og skoraði. 15 mínútum síðar jafnaði Portúgalinn Pedro Pauleta metin. Þetta var 15. mark hans í deildinni. Hann er langmarkahæstur, búinn að skora 6 mörkum meira en þeir sem næstir koma; Peggy Luyindula hjá Auxerre og Daniel Cousin hjá Lens. Portúgalinn Helder Postiga kom St. Etienne yfir þegar hann skoraði þremur mínútum eftir að Parisarmenn höfðu jafnað metin. St. Etienne hefur aldrei unnið Paris St. Germain á Parc des Princes og á því varð engin breyting í gærkvöldi. Fabrice Pancrate jafnaði metin 9 mínútum fyrir leikslok, úrslitin 2-2. Litlu mátti þó muna að Pancrate næði að skora í lokin og tryggja St. Etienne sigurinn. Parísarmenn eru í 5. sæti en St. Etienne í 9. sæti. Lyon er efst með 54 stig, Bordeaux í 2. sæti með 45 stig, Auxerre í 3. sæti með 42 stig og Lille í 4. sæti með 40 stig. Úrslit leikja í Frakklandi í gær urðu þannig; Paris S.G. 2 - 2 Saint-Etienne Ajaccio 1 - 0 Auxerre Lens 2 - 1 Strasbourg Nice 2 - 0 Lille Rennes 1 - 3 Monaco Sochaux 0 - 0 Le Mans Toulouse 1 - 0 Nantes Tveir leikir eru á dagskrá deildarinnar í kvöld en þá mætast tvö efstu lið deildarinnar innbyrðis. Troyes - Marseille Lyon - Bordeaux Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sjá meira
Í franska fóboltanum gerðu Paris St. Germain og St. Etienne jafntefli í gærkvöldi. Paris St. Germain átti möguleika á því að ná 4. sætinu í deildinni með sigri á St. Etienne á Parc des Princes-vellinum í París. St. Etienne tók forystuna á 16. mínútu, Jerome Alonzo markvörður varði skot Loic Perrin en Frederic Piquionne náðí knettinum og skoraði. 15 mínútum síðar jafnaði Portúgalinn Pedro Pauleta metin. Þetta var 15. mark hans í deildinni. Hann er langmarkahæstur, búinn að skora 6 mörkum meira en þeir sem næstir koma; Peggy Luyindula hjá Auxerre og Daniel Cousin hjá Lens. Portúgalinn Helder Postiga kom St. Etienne yfir þegar hann skoraði þremur mínútum eftir að Parisarmenn höfðu jafnað metin. St. Etienne hefur aldrei unnið Paris St. Germain á Parc des Princes og á því varð engin breyting í gærkvöldi. Fabrice Pancrate jafnaði metin 9 mínútum fyrir leikslok, úrslitin 2-2. Litlu mátti þó muna að Pancrate næði að skora í lokin og tryggja St. Etienne sigurinn. Parísarmenn eru í 5. sæti en St. Etienne í 9. sæti. Lyon er efst með 54 stig, Bordeaux í 2. sæti með 45 stig, Auxerre í 3. sæti með 42 stig og Lille í 4. sæti með 40 stig. Úrslit leikja í Frakklandi í gær urðu þannig; Paris S.G. 2 - 2 Saint-Etienne Ajaccio 1 - 0 Auxerre Lens 2 - 1 Strasbourg Nice 2 - 0 Lille Rennes 1 - 3 Monaco Sochaux 0 - 0 Le Mans Toulouse 1 - 0 Nantes Tveir leikir eru á dagskrá deildarinnar í kvöld en þá mætast tvö efstu lið deildarinnar innbyrðis. Troyes - Marseille Lyon - Bordeaux
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sjá meira