Danir lögðu Rússa og mæta Spánverjum
Danir tryggðu sér sæti í undanúrslitunum á EM í Sviss í kvöld þegar liðið lagði Rússa sannfærandi 35-28. Danska liðið mætir því Spánverjum í undanúrslitum mótsins og í hinum undanúrslitaleiknum eigast við Frakkar og Króatar. Þjóðverjar og Rússar keppa um 5. sætið, en íslenska liðið hafnaði í 7. sæti á mótinu.
Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn






Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti
