Gary Neville hefur hafnað ákæru enska knattspyrnusambandsins í kjölfar fagnaðarláta hans eftir að Manchester United skoraði sigurmark sitt gegn Liverpool á dögunum og hefur farið fram á fund með sambandinu fljótlega. Neville þótti storka stuðningsmönnum Liverpool með því að hlaupa í átt til þeirra og benda á merki United á treyju sinni.
Gary Neville hafnar ákæru knattspyrnusambandsins

Mest lesið
Fleiri fréttir
