Úrvalsdeildarlið Birmingham hefur fengið tékkneska u-21 árs landsliðsmanninn Martin Latka að láni út leiktíðina, en hann kemur frá Slavia Prague og er hávaxinn og sterkur varnarmaður. "Menn mæla sterklega með þessum strák og hann er ungur, sem er alltaf betra," sagði Steve Bruce, stjóri Birmingham.
Birmingham fær Latka að láni

Mest lesið





Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn



Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti