Stjórnskipulegur vandi blasir við 30. janúar 2006 07:00 Hæstaréttardómarinn segir mikilvægt að dómarar séu ekki háðir löggjafar- og framkvæmdavaldinu. MYND/E.Ól. Stjórnskipulegur vandi blasir við ef einhver dómari höfðar mál á hendur ríkinu vegna afnáms úrskurðar kjaradóms um laun dómara segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari.Jón Steinar segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis um að afnema launahækkanir sem kjaradómur úrskurðaði dómurum hafi verið óábyrg og vanhugsuð aðgerð. Hann segir að með þessu hafi verið vikið frá öllum sjónarmiðum um að dómstólar skyldu vera óháðir framkvæmda- og löggjafarvaldinu, þar á meðal um laun sín.Jón Steinar segir það hins vegar erfitt fyrir dómara að leita réttar síns með málsókn þar sem þá blasti við stjórnskipulegur vandi. Í fyrsta lagi væru allir fastskipaðir dómarar vanhæfir til að fjalla um málið. Í öðru lagi ættu ráðherrar og forseti erfitt með að skipa aðra dómara í þeirra stað þar sem þeir taka sjálfir laun eftir ákvörðunum kjaradóms líkt og dómararnir. Loks væri óheppilegt að skipa starfandi lögmenn sem dómara í málinu þar sem þeir eiga eftir að flytja mál fyrir sömu dómurum og eiga hagsmuna að gæta í málarekstrii vegna kjaradóms.Dómarafélag Íslands ákvað í síðustu viku að bíða með málssókn en óska þess í stað viðræðna við stjórnvöld um bætur vegna launamissis dómara. Í fréttum RÚV um helgina var hins vegar greint frá því að Guðjón St. Marteinsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur íhugi málssókn. Dómsmál Fréttir Innlent Kjaramál Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Sjá meira
Stjórnskipulegur vandi blasir við ef einhver dómari höfðar mál á hendur ríkinu vegna afnáms úrskurðar kjaradóms um laun dómara segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari.Jón Steinar segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis um að afnema launahækkanir sem kjaradómur úrskurðaði dómurum hafi verið óábyrg og vanhugsuð aðgerð. Hann segir að með þessu hafi verið vikið frá öllum sjónarmiðum um að dómstólar skyldu vera óháðir framkvæmda- og löggjafarvaldinu, þar á meðal um laun sín.Jón Steinar segir það hins vegar erfitt fyrir dómara að leita réttar síns með málsókn þar sem þá blasti við stjórnskipulegur vandi. Í fyrsta lagi væru allir fastskipaðir dómarar vanhæfir til að fjalla um málið. Í öðru lagi ættu ráðherrar og forseti erfitt með að skipa aðra dómara í þeirra stað þar sem þeir taka sjálfir laun eftir ákvörðunum kjaradóms líkt og dómararnir. Loks væri óheppilegt að skipa starfandi lögmenn sem dómara í málinu þar sem þeir eiga eftir að flytja mál fyrir sömu dómurum og eiga hagsmuna að gæta í málarekstrii vegna kjaradóms.Dómarafélag Íslands ákvað í síðustu viku að bíða með málssókn en óska þess í stað viðræðna við stjórnvöld um bætur vegna launamissis dómara. Í fréttum RÚV um helgina var hins vegar greint frá því að Guðjón St. Marteinsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur íhugi málssókn.
Dómsmál Fréttir Innlent Kjaramál Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent