Stjórnskipulegur vandi blasir við 30. janúar 2006 07:00 Hæstaréttardómarinn segir mikilvægt að dómarar séu ekki háðir löggjafar- og framkvæmdavaldinu. MYND/E.Ól. Stjórnskipulegur vandi blasir við ef einhver dómari höfðar mál á hendur ríkinu vegna afnáms úrskurðar kjaradóms um laun dómara segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari.Jón Steinar segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis um að afnema launahækkanir sem kjaradómur úrskurðaði dómurum hafi verið óábyrg og vanhugsuð aðgerð. Hann segir að með þessu hafi verið vikið frá öllum sjónarmiðum um að dómstólar skyldu vera óháðir framkvæmda- og löggjafarvaldinu, þar á meðal um laun sín.Jón Steinar segir það hins vegar erfitt fyrir dómara að leita réttar síns með málsókn þar sem þá blasti við stjórnskipulegur vandi. Í fyrsta lagi væru allir fastskipaðir dómarar vanhæfir til að fjalla um málið. Í öðru lagi ættu ráðherrar og forseti erfitt með að skipa aðra dómara í þeirra stað þar sem þeir taka sjálfir laun eftir ákvörðunum kjaradóms líkt og dómararnir. Loks væri óheppilegt að skipa starfandi lögmenn sem dómara í málinu þar sem þeir eiga eftir að flytja mál fyrir sömu dómurum og eiga hagsmuna að gæta í málarekstrii vegna kjaradóms.Dómarafélag Íslands ákvað í síðustu viku að bíða með málssókn en óska þess í stað viðræðna við stjórnvöld um bætur vegna launamissis dómara. Í fréttum RÚV um helgina var hins vegar greint frá því að Guðjón St. Marteinsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur íhugi málssókn. Dómsmál Fréttir Innlent Kjaramál Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Stjórnskipulegur vandi blasir við ef einhver dómari höfðar mál á hendur ríkinu vegna afnáms úrskurðar kjaradóms um laun dómara segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari.Jón Steinar segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis um að afnema launahækkanir sem kjaradómur úrskurðaði dómurum hafi verið óábyrg og vanhugsuð aðgerð. Hann segir að með þessu hafi verið vikið frá öllum sjónarmiðum um að dómstólar skyldu vera óháðir framkvæmda- og löggjafarvaldinu, þar á meðal um laun sín.Jón Steinar segir það hins vegar erfitt fyrir dómara að leita réttar síns með málsókn þar sem þá blasti við stjórnskipulegur vandi. Í fyrsta lagi væru allir fastskipaðir dómarar vanhæfir til að fjalla um málið. Í öðru lagi ættu ráðherrar og forseti erfitt með að skipa aðra dómara í þeirra stað þar sem þeir taka sjálfir laun eftir ákvörðunum kjaradóms líkt og dómararnir. Loks væri óheppilegt að skipa starfandi lögmenn sem dómara í málinu þar sem þeir eiga eftir að flytja mál fyrir sömu dómurum og eiga hagsmuna að gæta í málarekstrii vegna kjaradóms.Dómarafélag Íslands ákvað í síðustu viku að bíða með málssókn en óska þess í stað viðræðna við stjórnvöld um bætur vegna launamissis dómara. Í fréttum RÚV um helgina var hins vegar greint frá því að Guðjón St. Marteinsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur íhugi málssókn.
Dómsmál Fréttir Innlent Kjaramál Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent