Viggó mjög ánægður 27. janúar 2006 22:28 Ólafur Stefánsson og Roland Valur Eradze þurftu að horfa á leik íslenska liðsins úr stúkunni í Sviss í dag og voru hálf lúpulegir að sjá. Ólafur sagði að það hefði verið sér mjög erfitt að horfa á leikinn þaðan, en sagðist stoltur af félögum sínum fyrir stigið í dag Mynd/Buddy Hann var misjafn tóninn í mönnum hjá íslenska landsliðinu í handbolta í kvöld eftir að liðið gerði jafntefli við Dani 28-28 í C-riðli. Stigið þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðla og Viggó Sigurðsson var afar kátur með niðurstöðuna, en Snorri Steinn Guðjónsson var ekki jafn sáttur. Viggó Sigurðsson fagnaði vel þegar jafnteflið var í höfn og sagðist ánægður með áfangann. " Ég var að fagna því að við erum komnir áfram í milliriðilinn með þrjú stig. Hefðum við tapað þessum leik, hefðum við verið komnir upp að vegg fyir Ungverjaleikinn á sunnudaginn. Það er frábært að ná stigum af þessum þjóðum og við erum að ná öllu því sem hægt er út úr liðinu," sagði Viggó. Snorri Steinn Guðjónsson, sem var markahæstur í íslenska liðinu með 10 mörk, var ekki jafn kátur og þjálfarinn. "Ég vildi auðvitað sigur í þessum leik. Við vorum kannski ekki betri aðilinn í leiknum, en ég tel okkur vera með betra lið en Danirnir . Það var smá basl á sókninni í kvöld og mikil spenna, þannig að þegar á heildina er litið var jafntefli kannski sanngjörn niðurstaða," sagði Snorri Steinn, en faðir hans Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður var einmitt búinn að gefa það út fyrir leikinn að honum lyki með jafntefli 28-28. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira
Hann var misjafn tóninn í mönnum hjá íslenska landsliðinu í handbolta í kvöld eftir að liðið gerði jafntefli við Dani 28-28 í C-riðli. Stigið þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðla og Viggó Sigurðsson var afar kátur með niðurstöðuna, en Snorri Steinn Guðjónsson var ekki jafn sáttur. Viggó Sigurðsson fagnaði vel þegar jafnteflið var í höfn og sagðist ánægður með áfangann. " Ég var að fagna því að við erum komnir áfram í milliriðilinn með þrjú stig. Hefðum við tapað þessum leik, hefðum við verið komnir upp að vegg fyir Ungverjaleikinn á sunnudaginn. Það er frábært að ná stigum af þessum þjóðum og við erum að ná öllu því sem hægt er út úr liðinu," sagði Viggó. Snorri Steinn Guðjónsson, sem var markahæstur í íslenska liðinu með 10 mörk, var ekki jafn kátur og þjálfarinn. "Ég vildi auðvitað sigur í þessum leik. Við vorum kannski ekki betri aðilinn í leiknum, en ég tel okkur vera með betra lið en Danirnir . Það var smá basl á sókninni í kvöld og mikil spenna, þannig að þegar á heildina er litið var jafntefli kannski sanngjörn niðurstaða," sagði Snorri Steinn, en faðir hans Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður var einmitt búinn að gefa það út fyrir leikinn að honum lyki með jafntefli 28-28.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira