Markvörðurinn Mart Poom hefur nú skrifað undir samning við Arsenal og er genginn formlega í raðir félagsins eftir að hafa verið í herbúðum liðsins sem lánsmaður frá Sunderland. Poom kemur frá Eistlandi og er annar varamarkvörður Arsenal á eftir Manuel Almunia.
Arsenal kaupir Mart Poom
